Fréttir

Mikill snjór og hálka

8.2.2016 Fréttir

Undanfarið hefur snjóað óvenju mikið á Höfn og það tekur tíma fyrir snjóruðningstæki að komast yfir þau verkfni sem snjókomunni fylgir.

Þar sem mikil frostaspá er framundan er fólk hvatt til að nota mannbrodda fyrir sig og börn sín til að forðast alvarleg slys sem hálkan getur valdið.

Bílstjórar eru beðnir að sýna gangandi vegfarendum tillitsemi.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)