Fréttir

Flokkstjórar vinnuskóla og afleysing í Áhaldahús

11.2.2016 Fréttir

Leitað er eftir einstaklingum sem eiga gott með að vinna með öðrum, hafa frumkvæði, eru góðar fyrirmyndir, stundvísir, metnaðarfullir og samviskusamir.

Starf flokkstjóra felst í að vinna með ungmennum, aðallega í umhirðu grænna svæða sveitarfélagsins og ýmsu öðru skemmtilegu.

Auglýst er eftir bæði körlum og konum, ungum og eldri. Æskilegt væri að viðkomandi væri 20 ára eða eldri.

Starf afleysingamanns í Áhaldahúsi er mjög fjölbreytt og mun að miklu leyti tengjast gámaportinu. Vinnuvélaréttindi eru æskileg.

Launakjör samkvæmt kjarasamningi Sambands Íslenskra Sveitarfélaga við BSRB og Starfsgreinasambandið.

sjá nánar
http://www.hornafjordur.is/atvinna/nr/11943

Umsóknareyðublöð eru hér nánari upplýsingar veitir Svafa Mjöll á svafamjoll@hornafjordur.is eða í síma 847 8883.

 Þeir sem búnir eru að sækja um nú þegar þurfa ekki að skila inn annarri umsókn.  

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)