Fréttir

Sýnileikavesti afhent leikskólabörnum

12.2.2016 Fréttir

Mynd 1 af 6
1 2 3 4 5 6

Í dag fengu öll leikskólabörn á Höfn afhent sýnileikavesti, en þau eru gjöf frá foreldrafélaginu Krakkahólar og Sveitarfélaginu Hornafirði.  Þrátt fyrir að sólin sé blessunarlega farin að hækka á lofti og daginn tekið að lengja þá má minna á að vestin eru ekki eingöngu ætluð til notkunar í myrkri vetrarins. Börnin voru alsæl með nýju vestin sín og voru alveg sammála því að þau sjáist miklu betur í svona gulum fínum vestum!

Fyrir hönd Foreldrafélagsins Krakkahóla og Sveitarfélagsins Hornafjarðar,

Helga Árnadóttir

Árdís Erna Halldórsdóttir

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)