Fréttir

MILLJARÐUR RÍS!

Nýheimar - Föstudaginn 19.febrúar kl. 11:45

16.2.2016 Fréttir

Ertu klár í skemmtilegustu stund ársins? Byrjaðu að pússa dansskóna þína því það er komið að hinni árlegu femínísku flóðbylgju.


Milljarður rís verður haldinn í Nýheimum föstudaginn 19. febrúar kl.11.45-12.45

DJ Subminimal sér til þess að dansinn duni á Höfn.

Í ár tileinkum við viðburðinum konum sem eru á flótta og leggja líf sitt að veði í leit að öruggara lífi fyrir sig og börn sín.

Ert þú til í að gera allt sem í þínu valdi stendur til að stuðla að heimi án ofbeldis?Tekur þú afstöðu? http://bit.ly/1JoHGe3

Látum jörðina hristast með samtakamættinumÞú vilt ekki missa af þessu!
#milljardurris16 #fokkofbeldi
Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)