Fréttir

Afhending menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga og styrkja Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Nýheimar - 25.febrúar kl. 17:00

17.2.2016 Fréttir

Afhending menningarverðlauna, umhverfisviðurkenninga og styrkja Sveitarfélagsins fer fram fimmtudaginn 25. febrúar kl.17:00 við hátíðlega athöfn í Nýheimum. 
Allir styrkþegar eru hvattir til að mæta og veita styrkjum viðtöku.

Allir velkomnir
Sveitarfélagið Hornafjörður
Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)