Fréttir

Trúðleikur

Leiklistarsmiðja Grunnskóla Hornafjarðar

18.2.2016 Fréttir

Mynd 1 af 5
1 2 3 4 5

Krakkarnir í Krakkakoti og frá Lönguhólum fengu sér göngutúr í sólinni í dag og kíktu við á sýninguna hjá nemendu í leiklistarsmiðjunni hafa undanfarnar vikur samið og æft trúðleik. Takmarkið var svo að sýna nemendum leikskólanna afraksturinn.  

Þetta er fimmta árið sem Grunnskólinn hefur verið með trúðleik fyrir leikskólana. Þetta hefur mælst vel fyrir og krakkarnir skemmt sér mjög vel á sýningunni. Þakklátari áhorfendur er ekki hægt að fá til sín í leikhúsið.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar voru i morgun.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)