Fréttir

RKÍ veitir sjálfboðaliðum viðurkenningu

19.2.2016 Fréttir

Aðalfundur Rauða krossins í Hornafirði var haldinn þann 16. febráur. Á fundunum var tækifærið notað til að heiðra öfluga sjáflboðaliða.

Þeir sem hlutu viðurkenningar voru prjónahópurinn Ekran fyrir öflugt sjálfboðastarf þeirra í verkefninu Föt sem framlag og Bjarni Óskar Jónsson fyrir öflugt sjálfboðastarf hans og umsjón með fatagámi og fatasöfnun deildarinnar.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)