Fréttir

Groddaveisla að hætti Kíwanismanna

10.3.2016 Fréttir

Groddveisla Kíwanisklúbbsins Óss verður haldin 12.mars nk. kl.19:30 í Nýheimum. Skemmtun, uppboð og vinningar veislustjóri er Gunnar á Völlum. Boðið er upp á hlaðborð með söltuðu spikfeitu hrossa og sauðakjöti, rófum og uppstúf. Verð aðeins 5000 kr. sem rennur til góðgerðamála

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)