Fréttir

Skemmtikvöld í Sindrabæ

16.3.2016 Fréttir

Kvennakór Hornafjarðar heldur skemmtikvöld í  Sindrabæ nk. föstudagskvöld kl. 21:00.  Kvennakórskonur hafa æft heilmikla dagskrá með nýjum og eldri lögum sem flestir ættu að þekkja.

Húsið opnar kl. 20:30 en formleg dagskrá hefst kl. 21:00, að lokinni dagskrá verður sungið og dansað út í nóttina. Kvennakórinn sér um vínveitingar.

Aldurstakmark er 18 ár miðaverð 2000.   

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)