Fréttir

Vinnuskóli 2016

18.3.2016 Fréttir

Skráning í Vinnuskóa Hornafjarðar er hafin, börn og ungmenni sem eru í 8., 9. og 10. bekk geta sótt um vinnu, jafnframt geta börn og ungmenni sem ekki eru í Grunnskóla Hornafjarðar og eiga lögheimili í öðru sveitarfélagi eða erlendis sótt um vinnu í Vinnuskólanum. Vinnuskólinn hefst 6. júní og líkur 31. júlí. Umsækjendur fá upplýsingar um vinnutilhögun í byrjun júní.

Umsóknartíminn er 18. mars – 15. apríl

Sótt er um vinnuskóla í gegn um íbúagátt sveitarfélagsins http://ibuagatt.hornafjordur.is

Upplýsingar gefur Svafa Mjöll Jónasar.  í síma 847 8883 eða á netfangið svafamjoll@hornafjordur.isSenda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)