Fréttir

Aðalfundur Félags eldri Hornfirðinga

21.4.2016 Fréttir

AÐALFUNDUR Félags eldri Hornfirðinga verður haldinn sunnudaginn 24.apríl kl. 15:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi og með því. Félagar og aðrir sem hafa hug á að ganga í félagið eru hvattir til að fjölmenna. Það er bara gaman að vera heldri eldri borgari.
Sjáumst á sunnudaginn í Ekrunni kl. 15:00.   
Stjórn FeH.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)