Fréttir

Framtíð Háskólanáms á Suðurlandi

25.4.2016 Fréttir

Þriðjudaginn 26. apríl Hótel Selfoss frá kl. 12:00 - 16:00 verður haldið málþing á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.

Dagskrá:

12:00 Boðið upp á súpu

12:30 Setning - Gunnar Þorgeirsson formaður SASS

12:35 Hvað vilja Sunnlendingar? Sigurður Sigursveinsson, framkvæmdastjóri Háskólafélagi Suðurlands Magnús Hlynur Hreiðarsson, fjarnemi á Suðurlandi

Sjónarmið háskólanna

Magnús Lyngdal Magnússon, aðstoðarmaður rektors Háskóla Íslands

Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík

Sigrún Birgisdóttir, deildarforseti Listaháskóla Íslands

Anna Elísabet Ólafsdóttir, aðstoðarrektor Háskólans á Bifröst

Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands

Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor Háskólans á Hólum

Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri 14:45

Kaffihlé 15:05

Sjónarmið stjórnvalda

Þórarinn V. Sólmundarson, sérfræðingur í mennta-og menningarmálaráðuneyti

Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður alsherjarnefndar- og menntamálanefndar Alþingis

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og 1. þingmaður Suðurkjördæmis

15:35 Umræður og fyrirspurnir

16:00 Málþingslok Fundarstjóri: Ágúst Sigurðsson - sveitarstjóri Rangárþings ytra


Skráning fer fram á www.sass.is

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)