Fréttir

Töf á reikningum og greiðslum frá sveitarfélaginu

2.5.2016 Fréttir

Veðurblíðan á Höfn

Vegna uppfærslu bókhaldskerfis sveitarfélagsins urðu tafir á útsendingu reikninga vegna þjónustu sveitarfélagsins sem og greiðslu húsaleigubóta. Verið er að vinna að lausn vandans og verða reikningar sendir út síðar í dag eða morgun og bætur greiddar út. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi töf getur skapað.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)