Fréttir

Íbúafundur um umferðaröryggismál

3.5.2016 Fréttir

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar boðar til íbúafundar um umferðaröryggismál þann 3. maí kl. 20:00 í Nýheimum.

Gestur fundarins verður Ólafur Guðmundsson Tæknistjóri EuroRAP á Íslandi.

 

Allt áhugafólk um umferðaröryggi er hvatt til að mæta

Fh. Umhverfisnefndar

 

Bryndís Bjarnarson

Upplýsing- og umhverfisfulltrúi

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)