Fréttir

Umhverfisnefnd Grunnskóla Hornafjarðar gestir umhverfisnefndar sveitarfélagsins

4.5.2016 Fréttir

Fulltrúar úr umhverfisnefnd Grunnskóla Hornafjarðar voru gestir umhverfisnefndar í gær. Krakkarnir greindu frá vinnu sinni við endurvinnslu í skólanum. Þá kom fram að þau hafa skoðað loftlagsamning sveitarfélagsins og Landverndar og sögðu frá hvernig gróðurhúsaloftegundir verða til.
Umhverfisnefndin hefur ýmsar hugmyndir um átak í umhverfismálum eins og plastpokalaust samfélag á Hornafirði, endurnýting á lífrænum úrgangi og bætt flokkun á endurvinnanlegum efnum.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)