Fréttir

Bæjarstjórn lýsir yfir áhyggjum af fjármagni sem ætlað er til rannsókna á Grynnslunum

11.5.2016 Fréttir

Aerial photo of Osinn

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar ályktaði á fundi sínum þann 10. maí um  tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun sem er til umræðu í Alþingi, bæjarstjórn tók undir bókun bæjarráðs, sem hljóðar svo;

 "Bæjarráð gerir alvarlega athugasemd við áætlaðar fjárhæðir til rannsókna á Grynnslunum og innsiglingu um Hornafjarðarós. Einnig furðar bæjarráð sig á hve litlum fjármunum er varið til fækkunar á einbreiðum brúm á þjóðvegum landsins. Færa má fyrir því haldbær rök að slíkar framkvæmdir eru ein mesta öryggis- og samgöngubót á þjóðvegum."Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)