Fréttir

LalomA með tónleikar í Sindrabæ

20.5.2016 Fréttir

Á hringferð um landið eru tveir ungir hljóðfæraleikarar sem hafa verið í námi við Concervatorium van Amsterdam í Hollandi. Þau skipa þjóðlagadúettin LalomA og ætla að vera með tónleika í Sindrabæ sunnudaginn 22. maí kl. 17.00. Kristján Martinsson leikur á harmoniku og flautu og Laura Lotti leikur á hörpu og auto-hörpu. Þau verða með evrópska þjóðlagatónlist á efnisskránni. Miðaverð er kr. 1000- (ekki tekið við korti) en nemendur tónskólans fá frítt.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)