Fréttir

Söfnun á landbúnaðarplasti í dreifbýli

23.5.2016 Fréttir

Landbúnaðarplasti verður safnað í dreifbýli eftirtalda daga. 

Nes                        27. maí

Mýrar                       3. júní

Suðursveit             10. júní

Öræfi                     16. júní

Lón                         24. júní

Mikilvægt er að plastið sé tilbúið og rétt frágengið til fermingar, bönd og net mega vera í sér sekk eða bagga.

Skrár verða haldnar um þá staði sem ekki skila plastinu á viðunnandi hátt til endurvinnslu, áskilinn er réttur til innheimtu á þeim kostnaði sem til fellur, ef til flokkunar á plastinu kemur.

Vegna veðurs eða annarra aðstæðna gætu orðið breytingar á söfnun plastsins.

Ef misbrestur verður á hirðingu, einnig ef menn telja sig ekki þurfa þjónustu, eru viðkomandi beðnir um tilkynna það í birgir@hornafjordur.is 

 

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)