Fréttir

Leikskólabörn heimsóttu Ráðhúsið

23.5.2016 Fréttir

Leikskólabörn frá leikskólanum Lönguhólum heimsóttu starfsfólk Ráðhússins í dag. Heimsóknin er liður í að foreldrar elstu barna leikskólans bjóða börnunum á vinnustað sinn og kynna fyrir þeim hvaða starfsemi fer þar fram. Börnin voru mjög spennt og fengu nokkur að prufa bæjarstjórastólinn.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)