Fréttir

Hollywood Hornafjörður slegið á frest

23.5.2016 Fréttir

Hollywood Hornafirði hefur verið slegið á frest. Ástæðan er dræm þátttaka sem tengd er við tímasetninguna. Ákveðið var að halda námskeiðið í haust svo að sem flestir geti verið með.

Námskeiðið verður auglýst nánar þegar nær dregur.

Ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir um námskeiðið þá er hægt að hafa samband við undirritaða á netfangið hollywoodhofn@gmail.com

Kær kveðja, Natan og Emil.


Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)