Fréttir

Lögheimilisbreytingar fyrir forsetakosningar

2.6.2016 Fréttir

Höfn

Laugardaginn 4. júní 2016 gerir Þjóðskrá Íslands kjörskrárstofn vegna komandi forsetakosninga. Af því tilefni er minnt á að  tilkynningar um lögheimilisbreytingar þurfa að berast Þjóðskrá Íslands í síðasta lagi 3. júní eigi þær breytingar að verða skráðar í þjóðskrá fyrir viðmiðunardag.

 

Stefnt er að því að prentútgáfa kjörskrárskrárstofnsins verði tilbúin til afhendingar þann 8. júní og á sama tíma verður opnað fyrir uppflettingu á vefnum „Hvar á ég að kjósa?“ þar sem hægt er að kanna hvort og hvar einstaklingar eru á kjörskrá.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)