Fréttir

Ævintýra- og leikjanámskeið Sindra

7.6.2016 Fréttir

Leikjanámskeið Sindra
Fyrsta námskeiðið hefst mánudaginn 6.júní.

Þátttökugjald er 12.000,- fyrir hvert námskeið og er 50% systkinaafsláttur á annað og þriðja barn.Námskeiðin standa frá kl. 9:00-12:00. Boðið er upp á gæslu frá kl. 8:00-9:00. Skráning á námskeiðin er í íþróttahúsinu í upphafi hvers námskeiðs.

Umsjónarmaður er Ingvi Ingólfsson íþróttakennari.

Knattspyrnuskóli Sindra
Í júní verður Knattspyrnudeild Sindra með knattspyrnuskóla fyrir börn á aldrinum 9-12 ára.
Námskeiðið verður í 3 vikur og hefst 6.júní. Æfingar verða 4 sinnum í viku frá mánudegi - fimmtudags kl. 10:00-12:00.
Þátttökugjald er 15.000,-
Skólastjóri er Ingvi Ingólfsson íþróttakennari.
Skráning á fyrsta skóladegi.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)