Fréttir

Forsetakosningar 2016

Kjörfundur

24.6.2016 Fréttir

Kjörfundir vegna forsetakosninganna

30. júní 2012 verða sem hér segir:

Kjördeild I Öræfi - Hofgarður frá kl.12*

Kjördeild II Suðursveit - Hrollaugsstaðir frá kl. 12*

Kjördeild III Mýrar - Holt frá kl. 12*

Kjördeild IV Nes - Mánagarður frá kl. 12-22

Kjördeild V Höfn - Heppuskóla frá kl. 09-22


*) Kjörfundi á viðkomandi stöðum lýkur strax og unnt er skv. 89.gr laga nr.24/2000 um kosningar til alþingis.

Kjósendur úr Lóni greiða atkvæði í Mánagarði.

Yfirkjörstjórn hefur aðsetur í Heppuskóla á kjördag.

Kjósendur geta átt von á að verða krafðir um skilríki á kjörstað.

 

Höfn 14. júní 2016

 

Yfirkjörstjórn:

 

Vignir Júlíusson

Zophonías Torfason

Reynir Gunnarsson

 

 

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)