Fréttir

25.7.2016 Fréttir : Afgreiðsla Ráðhússins lokuð 28.júlí - 5.ágúst

Afgreiðsla Ráðhússins verður lokuð frá og með 28. júlí til og með 5. ágúst vegna sumarleyfa.

Lesa meira
Ró og friður

7.7.2016 Fréttir : Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar tekur undir áhyggjur Smábátafélagsins Hrollaugs

Bæjarráð Sveitarfélagsins tekur undir áhyggjur smábátaeigenda og telur undarlegt að á sama tími og heildarkvóti til strandveiða er aukinn um 400 tonn skuli kvótinn á svæði D sem er fyrir Suðurlandi skertur um 200 tonn

.

Lesa meira

6.7.2016 Fréttir : Átak til að fjarlægja ónýtar girðingar

Sveitarfélagið Hornafjörður tekur um þessar mundir þátt í hvatningarátaki til fjarlægingar ónýtra girðinga í samstarfi við Náttúruverndarsamtök Austurlands - NAUST, ásamt fleiri sveitarfélögum á Austurlandi.

Lesa meira

1.7.2016 Fréttir : Niðurstöður Skuggakosninga

Þegar rýnt er í niðurstöður skuggakosninganna kemur í ljós að Halla var með yfirburðasigur eða 36,19% atkvæða, Guðni Th. var í þriðja sæti með 16.9% atkvæða. Þegar úrslit kosninganna eru skoðuð og borin saman þá kemur í ljós að ungmennin kusu Höllu í samræmi við niðurstöður þeirra sem greiddu atkvæði í Suðurkjördæmi.

Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)