Fréttir

29.8.2016 Fréttir : Sveitarfélagið auglýsir eftir starfsfólki

Sveitarfélagið auglýsir eftir starfsfólki til hinna ýmsu starfa hjá stofnunum þess. Meðal þeirra starfa sem auglýst er eftit eru; forstöðumaður Menningarmiðstöðvar, héraðskjalavörður, starfsmaður í áhaldahús, leikskólastjóri og leikskólakennarar. nánar má finna upplýsingar um þessi störf og önnur störf hér Lesa meira

26.8.2016 Fréttir : Kvíði barna og unglinga

Á miðvikudaginn næsta, 31. ágúst kemur Margrét Birna Þórarinsdóttir sálfræðingur í heimsókn í grunnskólann með fræðslu um kvíða barna og unglinga. Hún mun hitta nemendur í 7. – 10. bekk og starfsmenn en einnig verður hún með fyrirlestur fyrir foreldra á miðvikudagskvöld kl. 20:00

Lesa meira

26.8.2016 Fréttir : Breyting í bæjarstjórn

Á bæjarstjórnarfundi þann 11. ágúst sl. baðst Þórhildur Á. Magnúsdóttir lausnar frá bæjarstjórn vegna flutninga úr sveitarfélaginu og Lovísa Rósa Bjarnadóttir tilkynnti að hún muni fara í leyfi fram í maí 2017.

Lesa meira

19.8.2016 Fréttir : Innritun nýnema í Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu

Innritun nýnema skólaárið 2016-2017  stendur yfir síðasti umsóknardagur er þriðjudaginn 23. ágúst.

Lesa meira

19.8.2016 Fréttir : Grendarkynning á viðbyggingu leikskólans Lönguhóla

Grendarkynning vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við leikskólann Lönguhóla stendur yfir, eftir að framkvæmdum líkur mun starfsemi við leikskólann Krakkakot vera lögð niður. Lesa meira

18.8.2016 Umhverfisfréttir : Umhverfisviðurkenning 2016

Umhverfisnefnd auglýsir eftir tilnefningum, einstaklingi (um), félagasamstökum, stofnun, fyrirtæki og lögbýlum til sveita, sem hefur með athöfnum sínum verið til fyrirmyndar í umhverfismálum.

Lesa meira

17.8.2016 Fréttir : Bók um Hákon Finnsson í Borgum

Út er komin bókin Hákon Finnsson – frá Brekkum á Rangárvöllum að Borgum í Hornafirði.

Segir þar frá lífshlaupi manns sem fæddist þjóðhátíðarárið 1874 en ólst upp á sveitinni eftir að jörð foreldranna fór í eyði af völdum sandfoks og fjölskyldan sundraðist.

Lesa meira

12.8.2016 Fréttir : Átak til að fjarlægja ónýtar girðingar

Sveitarfélagið Hornafjörður tekur um þessar mundir þátt í hvatningarátaki til fjarlægingar ónýtra girðinga í samstarfi við Náttúruverndarsamtök Austurlands - NAUST, ásamt fleiri sveitarfélögum á Austurlandi.

Lesa meira

11.8.2016 Fréttir : Skólastarf að fara í gang 

Þá líður að því að skólastarf fari í gang í Grunnskóla Hornafjarðar. Mánudaginn 15. ágúst mæta allir starfsmenn skólans til vinnu. Nemendur og foreldrar verða kallaðir í skólasetningarviðtöl 23. og 24. ágúst og formleg kennsla hefst 25. ágúst. Innkaupalistar fyrir veturinn eru í Nettó og Martölvunni en einnig má sjá þá hér.  

Lesa meira

4.8.2016 Fréttir : "Midisage" í Listasafninu

Listamaðurinn Thomas Rappaport verður með „Midisage“ í Listasafni Svavars Guðnasonar   laugadaginn 6. Ágúst  frá kl:17:00 til 19:00.  „Midisage“ er viðburður sem hefð er fyrir í Þýsklandi og er haldinn um miðbik sýningar.

Allir velkomnir.
Lesa meira


 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)