Fréttir

"Midisage" í Listasafninu

Laugardaginn 6.ágúst

4.8.2016 Fréttir

Listamaðurinn Thomas Rappaport verður með „Midisage“ í Listasafni Svavars Guðnasonar   laugadaginn 6. Ágúst  frá kl:17:00 til 19:00.  „Midisage“ er viðburður sem hefð er fyrir í Þýsklandi og er haldinn um miðbik sýningar.

Thomas mun segja frá tilurð listaverka sinna og hvernig hann vinnur með tré. Með Thomasi verða félagar hans sem vinna að uppákomu við Fjallsárlón þann 13.ágúst (sama dag og flugeldasýningin á Jökulsárlóni). Sagt verður frá tilurð viðburðarins á Fjallsárlóni sem tengist loftlagsbreytingum í heiminum.  

Allir velkomnir.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)