Fréttir

Innritun nýnema í Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu

19.8.2016 Fréttir

Innritun nýnema skólaárið 2016-2017  stendur yfir, síðasti umsóknardagur er þriðjudaginn 23. ágúst.
Umsækendur sækja um í gegn um www.hornafjordur.is/tonskoli 

Skrifstofa skólans verður opinn mánud. 22. ágúst kl. 12.00-16.00 og þriðjud. 23. ágúst kl. 10.00-13.00. 
Einnig er hægt að hringja í 470-8460 eða senda tölvupóst á tonskoli@hornafjordur.is
Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)