Fréttir

Breyting í bæjarstjórn

26.8.2016 Fréttir

Á bæjarstjórnarfundi þann 11. ágúst sl. baðst Þórhildur Á. Magnúsdóttir lausnar frá bæjarstjórn vegna flutninga úr sveitarfélaginu, Lovísa Rósa Bjarnadóttir tilkynnti að hún muni fara í leyfi fram í maí 2017.

Þórhildur hefur setið í bæjarstjórn og verið formaður bæjarráðs frá síðustu sveitarstjórnarkosningum árið 2014 fyrir E. Listann. Bæjarfulltrúar þökkuðu Þórhildi fyrir störf sín í þágu sveitarfélagsins og óskuðu henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.

Þá voru samþykktar breytingar á bæjarstjórn í stað Þórhildar mun Ragnheiður Hrafnkelsdóttir taka sæti fyrir E. listann og Páll Róbert Matthíasson mun leysa Lovísu Rósu af fyrir D. Lista.  

Hægt er að horfa á bæjarstjórnarfundinn á heimasíðusveitarfélagsins hér

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)