Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Ljóða og smásagnasamkeppni Menningarmiðstöðvar og Grunnskóla Hornafjarðar

13.11.2013 Fréttir

Mynd 1 af 2
1 2

Dagur íslenskrar tungu er 16. nóvember, þar sem að 16 er laugardagur verður haldið upp á daginn  fimmtudaginn 14. nóvemer  með árlegri ljóða og smásagnasamkeppni Menningarmiðstöðvar og Grunnskóla Hornafjarðar. Þema keppninnar í ár er „Facebook“.
Keppnin hefst kl 14:00 í Nýheimum
Allir velkomnir

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)