Fréttir

Fyrirlestur um fuglaskoðunarferð til Tyrklands og Georgíu

Nýheimar 16.janúar kl:20:00

16.1.2014 Fréttir

Mynd 1 af 2
1 2

Björn Gísli Arnarson mun segja  frá ferð sinni til Tyrklands og Georgíu síðasta vor, í Nýheimum 16. janúar.  Björn mun sýna fjölda fugla og mannlífsmynda sem hann tók á ferð sinni um þessi lönd. Ferðin tók þrjár vikur og gistu ferðalangarnir mest þrjár nætur á sama stað, sem sýnir að það var farið víða.

Fyrirlesturinn hefst kl 20:00, allir velkomnir.

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)