Fréttir

Opnun sýningarinnar "Heimahöfn" í Svavarssafni

Sýning á verkum Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur

21.2.2014 Fréttir

Verk Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur
Mynd 1 af 3
1 2 3

Sýning á verkum Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur opnar í Listasafni Hornafjarðar, Svavarssafni í dag, 21. febrúar klukkan 16:00.

Sýningin nefnist Heimahöfn, en þar eru verk sem Guðrún hefur unnið á árunum 2010-2014. Flest eru unnin með blöndu sem hún býr til sjálf og er eins konar tempera sem heitir "patine au vin", einnig eru nokkur verk unnin með akrílmálningu.

Léttar veitingar í boði

Allir velkomnir

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)