Fréttir

HALLÓ STELPUR – STRÁKAR

5.6.2014 Fréttir

Hummi Humar

Kassabílaverkstæði-Work Shop verður fyrir unga kassabílakeppendur sem ætla að taka þátt í kassabílarallý á Humarhátíð 28. júní.

Kassabílaverkstæðið verður í Vöruhúsinu 24 – 25 – 26 Júní ( dagan fyrir Humarhátíð ) kl :20-22

Æskilegt að mamma eða pabbi , amma eða afi mæti með ungu smiðunum.

Smiður verður á staðnum.

Hvetjum við ykkur stákar og stelpur að fara að safna efni og ákveða útlit ( jafnvel teikna) á ykkar

bíl  til að tími nýtist  sem best.

Þátttaka tilkynnist til Kristínar  síma:4708017 eða 6964532 eða  humar@humar.is

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)