Fréttir

Humarhátíðarmót Golfklúbbs Hornafjarðar

6.6.2014 Fréttir

Hummi Humar

Humarhátiðarmót Glæsileg verðlaun frá Skinney Þinganes (humar á grillið).

Punktakeppni með forgjöf Karla og kvennaflokkur 3 efstu sæti

Besta skor mótsins . "Sami kylfingur hlýtur ekki verðlaun í báðum flokkum"

Teiggjafir

Nándarverlaun á par 3 holum

Dregið úr skorkortum

Eðalhumarsúpa eftir 9 holur (hálfleik) innifalið í mótsgjaldi

Rástímar verða komnir á netið KL. 22:00 föstudag

Fyrsta holl ræst út kl:9

Skráning á golf.is og hjá Gesti 8693853 

Ath. gæti þurft að hliðra til ef einhver göt myndast.

Ath. leikmaður getur ekki unnið til verðlauna nema vera með löglega EGA forgjöf sbr. stjörnumerking forgjafar leikmanns á www.golf.is.

Skráning 22.03.14 - 27.06.14

Mótsgjöld Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu 

Karlar : 4000 ISK

Konur : 4000 ISK

 

 

 

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)