Fréttir

Sumarlesturinn er hafinn á Bókasafninu

6.6.2014 Fréttir

Sumarlesturinn er hafinn á Menningarmiðstöð Hornafjarðar.
Sumarlesturinn er hugsaður fyrir 12 ára og yngri og stendur til 23. ágúst. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal og vinningar verða dregnir út á uppskeruhátíð í sumarlok.
Bókasafnið er opið í sumar alla virka daga frá kl. 10 - 16.

Allir velkomnir og verið dugleg að lesa krakkar :)

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)