Fréttir

Glæsileg dagskrá á Humarhátíð

6.6.2014 Fréttir

Að vanda verður Humarhátíð glæsileg og er dagskrá í fullum undirbúningi og fer að verða tilbúin. Laddi mun vera með okkur alla hátíðina með sína skemmtilegu karaktera og hljómsveitin Kaleo mun halda tónleika í Íþróttahúsinu.

Bara brot af dagskrá:

 

 

 

·         Laddi verður kynnir

·         Hljómsveitin KALEO  tónleikar 27/6  

           VIBRATO hitar upp

·         Jón Arnór töfrastrákur  

·         Dansleikur í íþróttahúsi 28/6 Hljómsveitin Parket

·         Tónleikar 26/6 og dansleikur 27/6 á Víkinni

·         Karlakórinn Jökull í Sindrabæ með dansleik (gömludansa) 27/6

·         Söfn og málverkasýningar

·         Brenna ,grill,hestar fyrir börn, hoppukastalar, ís í boði Olís,

           pylsur í boði Húsasmiðjunnar

·         Kassabílarallý í boði Landsbankans,skemmtiatriði og tónlist frá heimamönnum            og  skrautleg  skrúðganga.

Og fl. og fl.

 

 

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)