Fréttir

Tríóið Minua á ferð um landið

Tónleikar í Pakkhúsinu, 20.ágúst kl. 21:00

19.8.2014 Fréttir

Tríóið Minua er á ferð um landið og mun koma fram á öllum landshlutum. Gítarleikarinn Kristinn Smári Kristinsson, sem er nýútskrifaður úr tónlistarháskólanum í Basel er hér á ferð ásamt félögum sínum þaðan, þeim Luca Aaron sem einnig leikur á gítar og Fabian Willmann bassaklarinettuleikara. Saman mynda þeir tregafullan spunahljóðheim þar sem tónsmíðum og spuna er ofið saman og einföldum laglínum teflt á móti fljótandi, óreiðufullum hljómum.
Minua spilar í Pakkhúsinu þann 20. ágúst kl 21:00 og er frítt inn.


Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)