Fréttir

Safnahelgi á Suðurlandi

Dagskrá Hornafjarðarsafna

30.10.2014 Fréttir

Bókasafnið í Nýheimum

laugardaginn 1. nóvember kl. 11.00-14.00
Lestarstund fyrir börnin og prjónakaffi fyrir alla.

Listasafnið - Maðurinn með Myndavélina
Fimmtud. 30. okt.- föstud. 31. okt. 9-15:30, laugard. 1. nóv. - sunnud. 2. nóv. kl. 12-16
Sýning um Heimi Þór Gíslason sem tók fjölda viðtala og fréttamyndir af samfélaginu í Hornafirði á árunum 1960-2010.
Á sýningunni er hægt að horfa á myndbrot frá þessum tíma, fletta í gömlum myndum og upplifa samfélagið í mótun í Hornafirði í nútíma. Ókeypis inn.

Skreiðarskemman
Laugard. 1. nóv. og sunnud. 2. nóv. frá kl. 12 -17.
Þar er hægt að ganga í gegnum sjóminjasögu Hornafjarðar í tímans rás allt frá fyrstu árabátum til dagsins í dag. Ókeypis inn – auka opnun einungis þessa helgi.

Starfsfólk Hornafjarðarsafna

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)