Fréttir

Skipulagsfundur vegna 100 ára kosningarafmælis kvenna 2015

Nýheimum kl. 20

19.1.2015 Fréttir

Kæru velunnarar afmælisárs kosningaréttar kvenna á Íslandi!

Í dag, mánudaginn 19. janúar n.k. kl 20.00 verður haldinn skipulagsfundur í Nýheimum vegna viðburða tengda afmælishátíðinni  19. júní 2015.
Allir þeir sem hafa áhuga á að aðstoða við undirbúninginn eru hvattir til þess að mæta og leggja þessum merkisviðburði lið.

Kærar kveðjur,
Afmælisnefndin
Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)