Fréttir

Sem kynda ofninn

Svavarssafn - 5.júní kl. 18

3.6.2015 Fréttir

Sýningin "Sem kynda ofninn" opnar í Listasafni Svavars Guðnasonar n.k. föstudag kl. 18.

Sýningin er hluti af afmælishátíð sem haldin er vegna 100 ára kosningarafmæli kvenna og inniheldur verk fimm lista- og handverkskvenna frá Hornafirði.

Léttar veitingar í boði og allir velkomnir.
Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)