Fréttir

Humarhátíð hefst á fimmtudag

22.6.2015 Fréttir

Humarhátíð á Höfn verður haldin dagana 25 - 28. júní humarsúpa verður um allan bæ og glæsileg dagskrá sem er á völdum stöðum í sveitarfélaginu. Íbúar eru hvattir til að undirbúa skreytingu á húsum sínum. Auddi og Steindi Jr. munu skemmta alla helgina.

Það verður margt um manninn og fjölbreytt dagskrá;

Þjóðakvöld Kvennakórsins í Mánagarði á fimmtudag

Humarsúpa víða um bæinn með ýmsum uppákomum á föstudagskvöld

Kassabílarallý, töframaður og námskeið

Fimleikasýning

Heimstaramót í Hornafjarðarmanna

Heimsmet í Humarlokugerð,

Burnout

Skrúðganga með uppákomum á laugardag og skemmtidagskrá á hátíðarsviði

Stórtónleikar Diktu í Íþróttahúsi og Guggurnar hita upp

Humarhátíðargolfmót

Gömludansaball Karlakórsins í Sindrabæ á föstudagskvöld

Varðeldur með söng,

Stórdansleikur með Sálinni í íþróttahúsinu

Auddi og Steindi jr., barnadagskrá og fleira og fleira

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)