Fréttir

Dagskrá Humarhátíðar 2015

24.6.2015 Fréttir

  DAGSKRÁHUMARHÁTÍÐAR Á HÖFN  25 - 28 júní 2015
   
  Fimmtudaginn 25.júní til sunnudagsins 28. júní
   
  Fimmtudaginn 25. júní
19:00 Mánagarður -Þjóðakvöld Kvennakórs Hornafjarðar
  Matur  - glens og gaman að breskum sið
  Sætaferðir frá N1 kl. 19:00 (pantanir í síma 861 6202)
  Húsið opnar kl.19:30 – dagskrá hefst kl. 20:00
20:00 Mikilgarður efri hæð.  Pokerklúbburinn Hornafjarðar með  kennslumóti
22:00 – 01:00 Víkin - Pöbbastemning
   
  Föstudagur 26. júní
   
08:00-20:00 Skreiðarskemma  - Sjóminjasýning 
08:00-20:00 Gamlabúð – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs – Upplýsingamiðstöð
08:00-20:00 Mikligarður – Verbúð – aðstaða fiskverkafólks
10:00-21:00 Graðaloftið – Hlynur Pálmason ljósmyndasýning “10 KM í land”
12:00-18:00 Huldusteinn - Steinasafn
09:00-16:00 Svavarssafn – Sýning  "Sem kynda ofninn"  fimm konur sýna verk sín
  Litli listaskálinn á Sléttunni  - til sýnis og sölu eru verk eftir Gingó
13:00-15:00 Húsasmiðjan  Grillaðar pylsur í boði Húsasmiðjunnar
14:00 Mikligarður efri hæð. Eyrún Axelsdóttir  sýning „Tilbrigði við Humar“
16:00 Sindrabæ -  barnadagskrá  - Sveppi og Villi
17:00 Íslandsmótið  5. Flokkur karla Sindri - Skallagrímur
19:00 Íslandsmótið 2. Deild karla Sindri – Afturelding (Humarsúpa í boði fyrir leik)
18:00-20:00 Humarsúpa um allan bæ
20:00 Opnun leiktækja og markaða á hátíðarsvæði
20:00 – 1:00 Mikilgarður Hleinin opnar  lifandi tónlist og Humarlokur
20:00 – 1:00 Mikligarður Humarsúpa Kokksins
20:00 Kartöfluhús - Tískusýning Millbör og Unu
21:00 Mikligarður efri hæð.  Pokerklúbburinn Hornafjarðar með opið hús
   
   
21:00-22:30 Hátíðarsvæði - setning Humarhátíðar  og hátíðardagskrá, Auddi Blö og Steindi JR.  Stórkostleg Fimleikasýning , Villi og Sveppi.
   
   
22:30 – 01:00 Íþróttahús –Stórtónleikar  með hljómsveitinni  Diktu – kvennahljómsveitin Guggunar hitar þá upp
23:00 - 02:00 Sindrabær – Gömludansaball - Karlakórinn Jökull syngur og leikur fyrir dansi
23:00 - Víkin - Dansleikur með Hljómsveitinni Parket
   
  Laugardagurinn 27.  júní
08:00 Silfurnesvöllur - Humarhátíðarmót – Humarsúpa í eftir 9 holur fyrir kylfinga -  glæsileg verðlaun í boði  Skinney Þinganes
10:00-12:00 Sundlaug Hafnar  -  frítt í sund
08:00-20:00 Gamlabúð – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs – Upplýsingamiðstöð
10:00-21:00 Graðaloftið – Hlynur Pálmason ljósmyndasýning “10 KM í land”
08:00-20:00 Mikligarður – Verbúð – aðstaða fiskverkafólks
13:00-20:00 Skreiðarskemma  - Sjóminjasýning 
13:00 – 18:00 Kartöfluhúsið  Verslun Millibör opin
11:00-12:00 Törfrafjör – Einar Mikael
11:00 Íþróttahúsið á Höfn  - Heimsmeistaramót í Hornafjarðarmanna
12:00-18:00 Huldusteinn - Steinasafn
  Litli listaskálinn á Sléttunni  - Gingó
12:30 -13:30  Kassabílarallí í boði Landsbankans –  Sveppi og Villi  á svæðinu – Keppnedur vinsamlegst skrá siog í bankanum fyrir keppnisdag og fá  keppnisnúmer
   
   
14:00 Opnun leiktækja og markaða á hátíðarsvæði,
14:00 Hátíðarsvæði –
  Harmonikkufjör   Haukur Þorvalds
  Barnadagskrá
  Tilraun til heimsmets í humarlokugerð
  Hestar fyrir börnin
  Kúadellulóttó
  Mikligarður Humarsúpa Kokksins
  Hleinin opnar í Miklagarði lifandi tónlist og Humarlokur
   
14:00-16:00 Jeppasýning  4x4  klúbbsins  við  húsnæði  Fallastakks við Víkurbraut
14:00 Mikligarður efri hæð. Eyrún Axelsdóttir  sýning „Tilbrigði við Humar“
17:00 Við Eimskiphúsið  - Burn out keppni
16:00 – 23:00 Mikligarður efri hæð.  Pokerklúbburinn Hornafjarðar Multi  entry
   
   
20:30 N1 - skrúðganga að hátíðarsvæði – Lúðrasveit Hornafjarðar undir stjórn Jóhann Morávek leiðir gönguna ásamt Kvennakór Hornafjarðar
  Hátíðarsvæði – hátíðardagskrá hefst við komu skrúðgöngu,  Auddi  Blö og Steindi JR.  Lúðarsveit Hornafjarðar, Einar Mikael Töframaður,  Kvennakór Hornafjarðar, Villi og Sveppi
  Ásgarður  - Kveikt á kyndli með undirleik og söng  Hauki Þorvalds og Snorra Snorra
24:00-04:00 Íþróttahús -stórdansleikur  með Sálinni
  Víkin-pöbbastemning
   
  Sunnudagurinn 28. júní
10:00-12:00 Frítt í sund 
   
   
8:00-20:00 Gamlabúð – Gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs - Upplýsingamiðstöð
8:00-20:00 Skreiðarskemma  - Sjóminjasýning
8:00-20:00 Mikligarður – Verbúð – Aðstaða verbúðarfólks fyrr á tímum
10:00-21:00 Graðaloftið – Hlynur Pálmason ljósmyndasýning “10 KM í land”
13:00 – 18:00 Kartöfluhúsið  Verslun Millibör opin
14:00  Mikligarður efri hæð. Eyrún Axelsdóttir  sýning „Tilbrigði við Humar“
13:00 Sindravellir – Sindraleikarnir- frjálsíþróttamót fyrir börn og unglinga
   
  Þessi fyrirtæki styrkja eftirtalin atriði og listamenn:
   
  Nettó  býður uppá Töfrafjör
  Skinney Þinganes hf. , heimili á Höfn og  Humarhátíð bjóða uppá humarsúpu
  Sigurður Ólafsson ehf. og Hótel Höfn bjóða uppá „Tilraun til heimsmets í humarlokugerð“
  Húsasmiðjan ehf. bíður uppá grillaðar pylsur
   
  Athygli skal vakin á  að salernisaðstaðan  er í Gömlubúð
   
   

 

Senda grein

 
Fréttir


TungumálÚtlit síðu:

Brúin yfir Kotá hækkuð Lögreglan á Höfn við eftirlitsstörf Heimir Þór þurrkar fjallagrös Frá brunanum í Akurey (úr myndasafni)