Foreldrar

Foreldrar

Við skólann er starfandi bæði foreldrafélag og skólaráð.  Samkvæmt Grunnskólalögum frá 2008grunnskoli hornafjardar 2011 - 2012 ber öllum skólum, að skipa í þessi ráð og gefin hefur verið út reglugerð um skólaráð til að skilgreina starf þeirra. Það er foreldrasamfélagið sem kýs í stjórn foreldrafélagsins og fulltrúa í skólaráð. Hér er hægt að sjá hverjir eru fulltrúar í foreldrafélaginu og hér fyrir neðan hverjir eru fulltrúar í skólaráði.

Umboðsmaður barna hefur gefið út fræðslubækling fyrir nemendur sem sitja í skólaráði en hann má nálgast á heimasíðu umboðsmanns barna. 

Reglulegir fundir í skólaráði eru einu sinni í mánuði og miðað er við að halda þá fyrsta mánudag í mánuði. Hægt er að funda utan þessa tíma ef fulltrúar biðja um slíkt. Fundargerðir eru birtar á heimasíðu skólans, sjá fundargerðir hér fyrir neðan


Innkaupalistar


 


 

TungumálÚtlit síðu: