Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

thorri09 039vef

Á annarri buxnaskálminni! - 23.01.2009 Fréttir

Fyrsti dagur þorra er í dag og var honum fagnað með ýmsum hætti í Grunnskólanum.

Lesa meira
009_a_vef

Bóndadagur á morgun - 22.01.2009 Fréttir

Á morgun 23. janúar er bóndadagur.  Þá gera grunnskólanemar sér dagamun.  Drengir á miðstiginu hoppa á öðrum fæti í kringum skólann í annarri brókarskálminni og bjóða þannig þorra velkominn.  Einnig ætla 7. bekkingar að vera með skemmtun á sal og svo verður spilaður manni að hornfirskum sið. 

Lesa meira
5._H_a_sal_007

Frétt dagsins - 22.01.2009 Fréttir

Þorsteinssyni og Hjalta Vignissyni. Fulltrúar Nýsköpunarmiðstöðvar eru staddir hér til að kynna starf Nýsköpunarsmiðstöðvar á Hornafirði

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: