Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Öskudagur 2009

Öskudagur - 25.02.2009 Fréttir

 

Öskudagurinn rann upp, með tilheyrandi hlaupum á heimilum Hornfirðinga og annarra landsmanna. Greiða, mála, klæða snyrta ofl. ofl. ofl. smáverk sem þarf að inna af hendi áður en lagt er af stað í skólann. Búningar í algleymingi. Grunnskóli Hornafjarðar tók á móti skrautlegu fólki í morgun. Við ætlum að láta myndirnar tala sýnu máli en um 400 myndir voru teknar. Ekki er mögulegt að setja allt á netið en

Lesa meira
Oskudagur Nes feb 09 010

Öskudagsfár í Nesjunum - 25.02.2009 Fréttir

Nesjaskóla var öskudagurinn haldin hátíðlegur eins og vera ber. Við hófum daginn á hefðbundinni kennslu en eftir nestistímann tók við spila- og leikjatími fram að mat.

Lesa meira
Hreindýraferð 2009

Hreindýr við Drápskletta - 25.02.2009 Fréttir

Þriðjudaginn 24.febrúar fórum við gangandi út að Drápsklettum með kennurunum okkar Rósu og Þórhildi og íþróttakennaranum okkar Sævari. Í mörg ár hefur skólinn verið að rækta tré út við Drápskletta en núna voru komin hreindýr

Lesa meira
Siglingin heim 004

Siglingafræði í 2. N - 23.02.2009 Fréttir

Eins og flestir vita er verið að ferja nýtt skip fyrir Skinney-Þinganes HF alla leið frá Kaohsiung í Taiwan. Einn af skipverjunum, Margeir, er pabbi hennar Margrétar í 2. bekk. Lesa meira

Viðtalsdagur 19. febrúar - skipulagsdagur 20. febrúar - 18.02.2009 Fréttir

Þá fara nemendur og kennari yfir stöðu mála og markmið eru sett fyrir næstu önn.  Nú þegar hafa nokkrir foreldrar verið boðaðir í viðtöl þar sem mikið annríki er oft hjá umsjónarkennurum á viðtalsdegi. 

Lesa meira
Mer_finnst_rigningin_god_003

Grunnskóla lýkur fyrr en vanalega 23. og 27. feb - 18.02.2009 Fréttir

 

Mánudaginn 23. febrúar og föstudaginn 27. febrúar lýkur skólanum fyrr vegna námskeiðs hjá starfsfólki.

Lesa meira
Stóra upplestrarkeppnin

Bekkjarkeppni stóru upplestrarkeppninnar - 13.02.2009 Fréttir

Nemendur í 7. bekk taka þátt í Stóru upplestrarkeppninni eins og undanfarin ár. 

Lesa meira
IMG_1696

112 dagurinn - 12.02.2009 Fréttir

 

Í gær 11. Febrúar var 112 dagurinn haldinn í 5. sinn og að þessu sinni var dagurinn tileinkaður börnum og ungmennum, öryggi þeirra og velferð með það að leiðarljósi að kynna neyðarnúmerið og starfsemi aðila sem því tengist.

Lesa meira
Nes 3. H 02

Nýtt leikár hafið !! - 11.02.2009 Fréttir

 

Það má segja að nýtt leikár sé hafið í Nesjaskóla en 3. HG reið á vaðið með fyrstu leiknu föstudagshátíðina á nýju ári.

Lesa meira
Nes 325

Fréttir úr Nesjaskóla - 11.02.2009 Fréttir

 Það má segja að Þorrinn hafi verið vænn við okkur þetta árið, logn en frost alla daga. Ekki byrjaði árið  illa en það var hlýtt í upphafi eins og sjá má á myndum af fótboltakrökkunum sem teknar voru 9. janúar.

Lesa meira
Nes 196

1. S hélt föstudagshátíð í desember - 10.02.2009 Fréttir

Í desember síðastliðnum hélt 1. S föstudagshátíð sem að venju vakti mikla lukku.

Hér koma nokkrar myndir af þeirri hátíð.

Lesa meira
Picture 010vefur

Rennum okkur á skautum ! - 05.02.2009 Fréttir

Nemendur á miðstigi skelltu sér á skauta í gær.

Lesa meira
Kartöflur teknar upp

Dagur leikskólans - 04.02.2009 Fréttir

Þann 6.febrúar 2009 er dagur leikskólans haldinn um allt land og ætlum  við leikskólarnir á Höfn að gera okkur dagamun í tilefni dagsins.

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: