Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Legóhópurinn

Klakarnir lagðir af stað til Kaupmannahafnar - 29.04.2009 Fréttir

Nú eru Klakarnir lagðir af stað í keppnisferðina til Kaupmannahafnar þar sem þau munu taka þátt í Evrópumótinu í Legó Childrens Climate Call. 

Lesa meira
Hreinsunardagur

Skóli á grænni grein - 24.04.2009 Fréttir

Á miðvikudag kom Orri Páll Jóhannsson starfsmaður hjá Landvernd í heimsókn í Grunnskólann.

Lesa meira
Fjórðu bekkingar

Börn hjálpa börnum - 04.04.2009 Fréttir

Fjórðu bekkingar tóku þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á dögunum og söfnuðu samtala 80.835 krónum. 

Lesa meira
Hornafjarðarmannamót

Pákamannamót - 03.04.2009 Fréttir

Í dag var haldið páskamannamót í Hornafjarðarmanna í 4. - 7. bekk.  Spilað var í tveimur hópum og á sitt hvorri hæðinni og tóku allir nemendur þátt. 

Lesa meira
Kátakot

Kátakot - 02.04.2009 Fréttir

Eins og flestir bæjarbúar vita þá standa fyrir dyrum miklar breytingar í Grunnskólanum.  Eitt af því sem breytist er að lengda viðveran færist út í lausu kennslustofurnar bak við skólann. 

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: