Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

006vefur

Vorið er komið og grundirnar .... - 30.05.2009 Fréttir

Ferðir og ferðalög einkenna vordaga skólanna. Engin undantekning hefur verið á því þetta vorið.

Lesa meira
Ferdalag 18 og 19 mai 3. bekkur 197

Öræfaferð - 22.05.2009 Fréttir

Á mánudaginn var fór 3. bekkur í ferðalag í Öræfin. Lagt var að stað frá Nesjaskóla um kl 9 og keyrt eins og leið lá í Hrollaugshóla sem eru neðan við Reynivelli. Þar var stoppað, borðað nesti og fleytt kerlingum í ánni. Næsta stopp var við Háöldu og þar voru gígarnir skoðaðir og krakkarnir fengu góða útrás við að hlaupa upp og niður gígsbrekkurnar.

Lesa meira
Unicef hlaupið 2009

Áheitahlaup Unicef - 22.05.2009 Fréttir

Það var mikil hlaupagleði sem einkenndi skóladaginn í dag hjá nemendum Grunnskólans

Lesa meira
Hjolahjalmar fra Kiwanis 003

Kiwanis gefur hjólreiðahjálma. - 20.05.2009 Fréttir

Einn af vorboðum okkar eru Kiwanis-menn en undanfarin ár hafa þeir komið og fært 1. bekkingum hjólreiðahjálma og er þetta gert í samstarfi við Eimskip hf.

Lesa meira
undirb019

Val í 7. - 10. bekk veturinn 2009 - 2010 - 12.05.2009 Fréttir

Í dag var nemendum í 7. - 10. bekk kynnt val sem þeim stendur til boða næsta vetur.  Nemendur fengu í hendur valbæklinga og næsta miðvikudag 20. maí verða þeir að hafa skilað inn valinu.  Hér getið þið séð valbækling fyrir 7. og 8. bekk og hér fyrir 9. og 10. bekk.

Lesa meira
skolaheims2

Góðir gestir í heimsókn... - 11.05.2009 Fréttir

Það er alltaf gaman að fá góða gesti en í síðustu viku var Hafnarskóli hinn gamli heimsóttur af nemendum Nesjaskóla sem ætla að hefja þar nám næsta haust.

Lesa meira
fuglaskodun 5 mai 2009 041

Fuglaskoðunarferð hjá 4. bekk - 08.05.2009 Fréttir

Þann 5. maí s.l. fór 4.bekkur í fuglaskoðunarferð. Binni fuglafræðingur bauð okkur og kennurunum því við erum að byrja að læra um fugla í náttúrufræði. Við fengum blöð með nokkrum fuglum og svo áttum við að merkja X við þá fugla sem við sáum.

Lesa meira
halldor og roslin vef

LEIKFERÐ LOPA Á LEIKLISTARHÁTIÐ ÞJÓÐLEIKS - 08.05.2009 Fréttir

Fimmtudaginn 23. apríl kl. 12.00 lagði 14 manna hópur leikara í Leikhópnum Lopa af stað frá Hornafirði. Stefnan var tekin á Egilsstaði þar sem hópurinn átti að sýna 2 tvö leikrit á Leiklistarhátið Þjóðleiks dagana 24. – 26. apríl.

Lesa meira
danaveldi vef 1

Ferðasaga Klakanna - 06.05.2009 Fréttir

Hittumst á flugvellinum um fimmleytið, tékkuðum okkur inn og röltum svo í fríhöfninni, fengum okkur að borða. 

Lesa meira

www.klakarnir10.blogcentral.is - 03.05.2009 Fréttir

Á slóðinni www.klakarnir10.blogcentral.is blogga Klakarnir okkar um ferð sína til Kaupmannahafnar.  Í dag er síðasti dagur keppninnar og bíðum við spennt eftir að heyra frá þeim.  Klakarnir koma heim á þriðjudaginn.  Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: