Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Heimsokn fra Hellu 002

Heimsókn starfsfólks Grunnskólans á Hellu - 04.06.2009 Fréttir

Í gær kom starfsfólks Grunnskólans á Hellu í heimsókn til að kynna sér hvað við værum að gera markvert í skólanum hér.  Auk þess að sýna þeim Heppuskóla þá sögðum við þeim frá nokkrum þáttum skólastarfsins, s.s. uppeldi til ábyrgðar, Need verkefninu sem skólinn er aðili að og legó- og nýsköpunarvinnu. 

Lesa meira
Picture 003

Miklar framkvæmdir í Hafnarskóla - 02.06.2009 Fréttir

Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Hafnarskóla.  Verið er að breyta tveimur elstu hlutum skólans þannig að 1. – 3. bekkur skólans rúmist hér út á Höfn

Lesa meira
075vefur

Hátíðleg skólaslit - 02.06.2009 Fréttir

Margt var um mannin á skólaslitum Grunnskóla Hornafjarðar sem fóru fram við hátíðlega athöfn þann 29. maí. 

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: