Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

Opnu húsi í Hafnarskóla frestað - 25.08.2009 Fréttir

Opnu húsi í Hafnarskóla sem vera átti í dag er frestað um óákveðinn tíma þar sem breytingum á húsinu er ekki enn lokið.  Lesa meira
010vefur

Skólasetning 24. ágúst - 14.08.2009 Fréttir

Skólasetning í Grunnskóla Hornafjarðar mánudaginn 24. ágúst  

1.     – 3. bekkur  kl. 16:00 – í Hafnarskóla

4.   – 6. bekkur kl. 18:00 – í Hafnarskóla

7.  – 10. bekkur kl. 20:00 - í Heppuskóla

Lesa meira
Kennaranamskeid vef

Skólastarf hafið - 14.08.2009 Fréttir

Síðustu daga hefur starfsfólk grunnskólans setið á námskeiðum til að undirbúa starf vetrarins.  Fyrra námskeiðið var sameiginlegt með leikskólunum en það fjallaði um lestur og lesfærni og voru leiðbeinendur á því Helga Sigurmundsdóttir og Steinunn Torfadóttir.  Síðara námskeiðið var um uppeldi til ábyrgðar en þar var Guðlaug Erla Gunnarsdóttir leiðbeinandi. 

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: