Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

50s-(2)

Förðun og tíska - 23.10.2009 Fréttir

Stúlkur í valáfanganum Förðun og tíska komu saman á miðvikudagskvöldið og héldu kynningar um förðun og tísku mismunandi tímabila. 

Lesa meira
gengid-i-skolann-001-vef

Gengið í skólann - 18.10.2009 Fréttir

Nú er  verkefninu Göngum í skólann lokið en það stóð frá 9. september til 9. október. Þetta verkefni gekk mjög vel og mikil þátttaka var bæði hjá nemendum og starfsmönnum. Eina vikuna fórum við í smá keppni þar sem við skráðum hjá okkur hverjir gengu eða hjóluðu í skólann og voru verðlaun í boði.

Lesa meira
Kartoflur sept 09 005

Viðbragðsáætlun vegna inflúensufaraldurs - 15.10.2009 Fréttir

Eins og Hornfirðingum er kunnugt þá varð svínaflensu vart á Íslandi í sumar og virðist hún heldur vera að færast í aukana.  Öllum skólum voru send fyrirmæli og leiðbeiningar um að gera viðbragðsáætlun ef til faraldrar kæmi og þar sem veikindi hafa verið færast í aukana í kringum okkur þá þykir okkur rétt að birta viðbragðsáætlunina.  Hún verður hér á heimasíðunni undir liðnum Skólastarfið en einnig er hægt að nálgast hana hér.  Rétt er að taka fram að veikindi eru með minna móti í skólanum hjá okkur í dag.

kollumuli-11

Kollumúli - 02.10.2009 Fréttir

Síðastliðinn miðvikudag fórum við í 10unda bekk í þriggja daga ferð í Kollumúla í Lónsöræfum. Árni Rúnar, Berglind, Kiddi litli og Jón Braga voru fararstjórar ferðarinnar. Lagt var af stað frá skólanum snemma á miðvikudagsmorgun, farið var á tveimur bílum sem voru ekki í vandræðum með að koma okkur yfir Skyndidalsána.

Lesa meira

Bjössi bangsi - 01.10.2009 Fréttir

Dagana 28. september til 1. október  var Bjössi bangsi í heimsókn hjá 1. NS, en Bjössi bangsi hefur ferðast víða og heimsótt marga. Bjössi bangsi fór í frímínútur með krökkunum og einnig fór hann með þeim í mBjossi-bangsiatsalinn í hádeginu. Hann var mjög duglegur að borða og tók virkan þátt í öllu skólastarfi, t.d. tónmennt og ensku

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: