Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta

jolasongur-1-3-bekkur-7.des-005-vef

Gleðilega jólahátíð - 18.12.2009 Fréttir

Starfsfólk Grunnskóla Hornafjarðar óskar nemendum, foreldrum og Skaftfellingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa meira
Sparisjodur-jol-014

Jólagjöf frá Sparisjóðnum. - 17.12.2009 Fréttir

Sú hefð hefur skapast undanfarin ár að Sparisjóðurinn færir 1.bekk jólagjöf.  Þetta er alltaf tilhlökkunarefni og á dögunum birtust Anna og Margrét og afhentu pakkana.

Hafi Sparisjóðurinn þakkir fyrir.

Lesa meira
Mannamot-a-adventunni-070

Mannamót á aðventunni í 7. - 10. bekk - 15.12.2009 Fréttir

Á aðventunni var haldið mannamót fyrir nemendur í 7. - 10. bekk.  Albert Eymundsson sá að sjálfsögðu um mótið og stjórnaði ríflega 100 nemendum skörulega en dagana á undan hafði hann aðstoðað nemendur og kennara við að rifja upp eða læra Hornafjarðarmanna. 

Lesa meira
Bio-027

Jólabíó á aðventunni - 15.12.2009 Fréttir

Föstudaginn 11. desember var jólabíó í fyrir 7. - 10. bekk í skólanum.  Nemendur fengu að koma með nammi eins og í alvöru bíói og notfærðu þeir sér það óspart.  Einnig máttu þeir koma með teppi og kodda til að koma sér vel fyrir en bíóið var í holinu á neðri hæðinni.

Lesa meira
A-adventunni-i-Heppuskola-001-vef

Jólasöngur á aðventunni - 15.12.2009 Fréttir

Í Heppuskóla hafa nemendur og starfsmenn sungið saman á aðventunni í holinu á neðri hæðinni.  Villi (Vilhjálmur Magnússon) tölvu- og myndmenntakennari hefur leitt sönginn en margir hafa gripið í hljóðfæri honum til stuðnings.

Lesa meira
Bekkjartenglar09-10-002

Stjórnarfundur í foreldrafélgi Grunnskólans - 03.12.2009 Fréttir

Miðvikudaginn 2. desember var almennur fundur hjá bekkjartenglum í foreldrafélagi Grunnskólans.  Góð mæting var á fundinn þar sem vetrarstarfið var rætt, aðkoma foreldra að forvarnarvinnu, aukinn kostnaður við ferðalög nemenda og margt fleira.

Lesa meira
fordun Hopurinn

Förðun og tíska - 02.12.2009 Fréttir

Stúlkur í valáfanganum Förðun og tíska komu saman s.l. þriðjudagskvöld og héldu kynningar um förðun og tísku mismunandi tímabila. 

Lesa meira

 

Fréttasafn


TungumálÚtlit síðu: